Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugmælir
ENSKA
flight instrument
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Í flugvélum, sem eru notaðar við starfrækslu samkvæmt SET-IMC, skal vera eftirfarandi búnaður:
a) tveir aðskildir rafalar, sem hafa hver um sig nægilegt afl fyrir alla nauðsynlega flugmæla, leiðsögukerfi og flugvélarkerfi, sem krafist er fyrir áframhaldandi flug að ákvörðunarflugvelli eða varaflugvelli ákvörðunarstaðar.

[en] Aeroplanes used for SET-IMC operations shall be equipped with all the following equipment:
a) two separate electrical generating systems, each one capable of supplying adequate power to all essential flight instruments, navigation systems and aeroplane systems required for continued flight to the destination or alternate aerodrome.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/363 frá 1. mars 2017 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 965/2012 að því er varðar sérstakt samþykki fyrir starfrækslu eins hreyfils flugvéla með hverfihreyfli að næturlagi eða við blindflugsskilyrði og að því er varðar samþykkiskröfur fyrir þjálfun vegna hættulegs varnings fyrir sérstaka starfrækslu í ábataskyni, starfrækslu flókinna, vélknúinna loftfara, sem er ekki í ábataskyni, og sérstaka starfrækslu flókinna, vélknúinna loftfara sem er ekki í ábataskyni

[en] Commission Regulation (EU) 2017/363 of 1 March 2017 amending Regulation (EU) No 965/2012 as regards the specific approval of single-engined turbine aeroplane operations at night or in instrument meteorological conditions and the approval requirements for the dangerous goods training relating to commercial specialised operations, non-commercial operations of complex motor-powered aircraft and non-commercial specialised operations of complex motor-powered aircraft

Skjal nr.
32017R0363
Athugasemd
Úr þýðingu á JAR-OPS 1.650, K-kafli, 2
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira